Sportlegur, ríkulegur og 100% rafmagn
Hönnunin er sportleg, ríkuleg og djörf frá öllum sjónarhornum – hönnun sem tryggði BYD Han iF hönnunarverðlaunin.
WLTP blandaður akstur
Verðlistaverð: 9.990.000.- // Styrkur frá Orkusjóði: -900.000.-
0-100 km/klst
Innanrými BYD Han rúmgott og stílhreint og hvert atriði í frágangi vekur upp lúxus- og hágæðatilfinningu. Fjölmargir skjáir eru í innréttingunni, þar á meðal 15,6“ aðalskjár fyrir upplýsinga- og afþreyingarkerfið.
Stór
sóllúga
Snertiskjár
15,6"
Hágæða
leðursæti
Í miðju mælaborðsins er 15,6 tommu margmiðlunarskjár sem gerir aksturinn að einfaldari og þægilegri upplifun.
Framúrskarandi hljómgæði frá hinu heimsþekkta Dynaudio umhverfishljómkerfi sem er hannað og smíðað í Danmörku og berst frá tólf hágæða HiFi hátölurum.
Umhverfislýsingin breytir litum við hreyfingu.
Velkomið að hlaða niður skjalinu um bílinn sem þú ert að skoða BYD Han 4x4. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, vinsmlegast hafðu þá samband við næsta söluaðila.