BYD T3 er 100% rafknúinn sendibíll með allt að 310 km drægi (WLTP) og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu. BYD T3 hentar einstaklega vel bæði fyrir atvinnurekendur og einyrkja. T3 er ríkulega búinn og uppfyllir allar nútíma kröfur um þægindi og öryggi, BYD T3 er með 3,5 m3 flutningsrými og rennihurðir á báðum hliðum.