BYD T3 - NÝR OG SPENNANDI 100% RAFMAGNAÐUR SENDIBÍLL

BYD T3

BYD T3 er 100% rafknúinn sendibíll með allt að 310 km drægi (WLTP) og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu. BYD T3 hentar einstaklega vel bæði fyrir atvinnurekendur og einyrkja. T3 er ríkulega búinn og uppfyllir allar nútíma kröfur um þægindi og öryggi, BYD T3 er með 3,5 m3 flutningsrými og rennihurðir á báðum hliðum.

STENDUR YFIR LEIT AÐ NÝJUM RAFKNÚNUM SENDIBÍL?

BYD T3 er með allt að 310 km drægi (WLTP) og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu. BYD T3 hentar einstaklega vel bæði fyrir atvinnurekendur og einyrkja.

T3 er ríkulega búinn og uppfyllir allar nútíma kröfur um þægindi og öryggi, BYD T3 er með 3,5 m3 flutningsrými og rennihurðir á báðum hliðum. 

INNANRÝMI
FLUTNINGSRÝMI
Tvær
rennihurðir
Afturhurð
sem opnast upp
Burðargeta
645 kg

AKSTURSDRÆGI OG EYÐSLA

Akstursdrægi BYD T3 er allt að 310 km (WLTP) sem er hið mesta í þessum stærðarflokk.

*Margir þættir geta haft áhrif á akstursdrægi, eins og aksturslag, lofthiti, loftþrýstingur í hjólbörðum og margt fleira. Uppgefið akstursdrægi grundvallast á WLTP prófunarhringnum.

HLEÐSLA

Rafhlaða bílsins er með 50,3 kWst afkastagetu. Hraðhleðsla úr 30% í 80% hleðslu tekur 30 mínútur með DC hleðslu (CCS). Hleðslutími með AC hleðslu er um það bil 7,5 klukkustundir.

ÁBYRGÐ

Það er öruggt og einfalt að eiga BYD. Við höfum trú á framleiðslugæðum BYD og viljum að viðskiptavinir okkar beri til okkar traust og þess vegna bjóðum við ábyrgð á háspennurafhlöðu í 8 ár/160.000 km. Allir bílar sem seldir eru á Norðurlöndunum eru sérstaklega ryðvarðir. Ryðvörn á undirvagni er innifalin í verðinu.

HAFIÐ SAMBAND

Vinsamlega fylltu út formið hér að neðan viljirðu reynsluaka eða fá nánari upplýsingar um BYD T3 og við höfum samband.

Þín beiðni

Þínar tengiliðaupplýsingar

 Við ábyrgjumst að persónuupplýsingar þínar séu ekki afhentar óviðkomandi þriðja aðila í samræmi við gildandi persónuverndarlöggjöf hér.