Búðu þig undir spennandi ökuferð
BYD Seal er hreinræktað fagurfræðilegt meistaraverk sem byggir á hönnun sem sækir innblástur til hafsins. Framendinn er x-laga sem dregur fram sportlegt og glæsilegt yfirbragð. Hann er stoltur handhafi hinna eftirsóttu iF hönnunarverðlauna sem eru til marks um vel heppnaða hönnun og nýstárleika bílsins.
WLTP blandaður akstur
Verðlistaverð: 8.490.000.- // Styrkur frá Orkusjóði: -900.000.-
Afköst rafhlöðu
Framhluti BYD Seal fylgir X-hönnunar nálguninni með áberandi og kraftmikilli hliðarlínu sem dregur fram samspil sportlegrar og glæsilegrar ásýndar.
Handhafi
iF hönnunarverðlaunanna
Straumlínulöguð
Hönnun
Nýstárlegt
Útlit
Framhluti BYD Seal fylgir X-hönnunar nálguninni með áberandi og kraftmikilli hliðarlínu sem dregur fram samspil sportlegrar og glæsilegrar ásýndar.
Fyrir miðju mælaborðs er 15,6" hreyfanlegur margmiðlunarsnertiskjár sem stuðlar að aukinni akstursánægju og einfaldleika í notkun.
Hreyfanlegur snertiskjár
15,6"
Apple
CarPlay
Farangursrými
400 lítrar
Njótið fegurðar umhverfisins með stóru glerþaki. Skynjið víðáttur himinsins og hleypið inn náttúrulegri birtu sem lýsir upp innanrými bílsins.
Hágæða hljómkerfi sem breytir bílnum í hljómleikahöll á hjólum. HIFI Dynaudio Premium Sound hljómkerfið státar af 12 hátölurum af bestu gerð sem stuðla að óviðjafnanlegri hljómupplifun.
Sérhönnuðu og þægilegu sportsætin eru sköpuð út frá lögmálum vinnuvistfræðinnar til þess að hámarka þægindi meðan á akstri stendur. Framsætin eru með hitastillingum og rafstýrðum stöðustillingum sem gera þér kleift að finna kjörstöðu undir stýri sem stuðlar að ánægjulegri akstri.
Velkomið að hlaða niður skjalinu um bílinn sem þú ert að skoða BYD Seal 4x4. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, vinsmlegast hafðu þá samband við næsta söluaðila.
BYD SEAL kemur með 8 ára/160.000 km ábyrgð á rafhlöðu. Ábyrgð á bílnum er 5 ár/100.000 km. Allir bílar eru ryðvarðir hjá Mercasol í Noregi. Meðhöndlunin ver bílinn gegn ryðmyndun og lengir endingartíma hans. Ryðvörnin er innifalin í verðinu.