Dolphin

Sveigjanlegur, snjall og 100% rafknúinn

Upplifðu rafknúna akstursánægju með BYD Dolphin

Þessi lipri og snjalli bíll er loksins kominn á íslenska vegi og tilbúinn að heilla. Með byltingarkenndu Blade rafhlöðunni og háþróaðri öryggiskerfum setur BYD Dolphin nýjan staðal fyrir farartæki í sínum flokki. Sigurvegari hinna virtu „Bílakaupa ársins í Evrópu 2024“ af Autobest, BYD Dolphin er viðurkenndur fyrir samsetningu sína af glæsilegri drægni, einstökum þægindum og fyrsta flokks tækni.

WLTP blandaður akstur

427km

Verðlistaverð: 5.490.000.- // Styrkur frá Orkusjóði: -900.000.-

4.590.000.-

Euro NCAP

5 stjörnur

Hönnun innblásin af sjónum

Fágaðar útlínur yfirbyggingarinnar með skörpum formlínum og flæðandi flötum skipta mestu um sjálfsöruggt og glæsilegt útlit bílsins. Undir vel heppnaðri útlitshönnuninni er svo hrein rafaflrás.

Panórama

Sóllúga

Geymslurými

345 lítrar

Framtíðarleg

Hönnun

Fullkominn borgarbíll

BYD Dolphin er 100% rafdrifinn smábíll sem gefur þér þægindi í bland við alla helstu tækni sem þú þarft og er með plássmikið innanrýmið fyrir smábíl að vera.

BYD Blade rafhlaða

Í yfir 28 ár hefur BYD verið í fararbroddi í framleiðslu á rafhlöðum á heimsvísu. Nýjasta tækninýjungin okkar er Blade rafhlaðan. Hún hefur staðist ströngustu prófanir við aðstæður eins og þær gerast mest krefjandi og niðurstöðurnar eru þær að hún er ein öruggasta rafhlaða sem er í boði.

Meira geymslurými

Fjöldi geymslurýma eru í bílnum, þar á meðal stórir geymsluvasar í hurðum, hólf með loki í miðjustokknum og geymslubakki aftan við aðal upplýsingaskjáinn sem gagnast vel í daglegu amstri.

Velkominn inní Dolphin

Láttu stærðina ekki blekkja þig - þessi nýstárlegi bíll er rúmbetri en þú heldur. Flæðandi miðjustjórnborð skapar nútímalegt og frísklegt akstursumhverfi. Þar er að finna lista úr málmi sem ná yfir allt mælaborðið og ramma inn laglega, formsveigða og naumhyggjulega yfirborðsfleti.

Apple

CarPlay

Snertiskjár

12,8″

Stórt farangursrými

345 - 1.310 lítrar

Bílakaup ársins í Evrópu árið 2024

Dómnefnd Autobest komst að þeirri niðurstöðu að "BYD Dolphin er ósigrandi þegar kemur að samsetningu verðs, gæða og úrvals." BYD Dolphin var sérstaklega viðurkenndur fyrir rúmgóða innréttingu, mikla öryggisstaðla og háþróaða tækni.

Skjárinn

Stór og áberandi hreyfanlegi 12,8″ skjárinn er miðstöð tenginga við umheiminn. Skjárinn geymir snjallvætt raddstýrikerfi og nettengdar aðgerðir bílsins sem auðvelda ökumanni aksturinn án truflunar.

Stórt farangursrými

Fjórar 20 tommu töskur af hefðbundinni gerð komast auðveldlega fyrir í farangursrýminu. Sætin eru niðurfellanleg í hlutföllunum 60:40. Stækka má 345 lítra farangursrýmið upp í 1.310 lítra séu bæði aftursætin felld flöt niður.

Vegan leðursæti

Í Dolphin eru sportsæti sem eru sérstaklega þægileg á lengri ferðum. Þau veita líka mikinn hliðarstuðning í beygjum. Sætin eru klædd vegan leðri sem er umhverfisvæn lausn sem dregur þó ekkert úr glæsileika innanrýmisins.

Niðurhal

Velkomið að hlaða niður skjalinu um bílinn sem þú ert að skoða BYD Dolphin. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, vinsmlegast hafðu þá samband við næsta söluaðila.

Ábyrgð

BYD DOLPHIN kemur með 8 ára/160.000 km ábyrgð á rafhlöðu. Ábyrgð á bílnum er 5 ár/100.000 km. Allir bílar eru ryðvarðir hjá Mercasol í Noregi. Meðhöndlunin ver bílinn gegn ryðmyndun og lengir endingartíma hans. Ryðvörnin er innifalin í verðinu.