BYD Atto3

BYD Atto3

BYD Atto3 er rafdrifinn, nettur með hágæða frágangi og nútímalegu útliti. 

Þetta er fyrsti rafbíllinn sem smíðaður er á nýja e-Platform 3.0 undirvagni BYD sem er sérstaklega hannaður fyrir afkastamikla rafbíla. 

Þú getur því kynnst BYD Atto3 strax í dag. Hafðu samband við söluaðila okkar, þeir taka vel á móti þér.

Afl sem heillar

Búðu þig undir það að heillast. 60 kW rafhlaðan skilar hröðun úr 0 í 100 km hraða á klst á einungis 7,3 sekúndum.

0-100 km/klst
7,3 sekúndur
Rafhlöðustærð
60 kWh
Drægi (WLTP)
420-565 km

INNANRÝMI

Innanrými BYD Atto3 er sportlegt og glæsilegt. Þægindabúnaður er vel útilátinn. Sætin eru klædd veganleðri. Ökumannssætið er með stillingum og farþegasætið fjórum stillingum.  

Stór sóllúga veitir náttúrulegri birtu inn í innanrýmið en auk þess kemur bíllinn með LED umhverfislýsingunni í mörgum litum sem veitir notalega tilfinningu þegar birtu tekur að bregða.

Nútímalegt útlit

Búðu þig undir þægilegt ferðalag.

Þráðlaus
farsímahleðsla
Stór
sóllúga
Fjölaðgerða
stýri
  • Stór sóllúga

    Stór sóllúga veitir náttúrulegri birtu inn í allt farþegarýmið.

  • Rúmgott farangursrými

    Nóg pláss fyrir farangurinn. Farangursrýmið er 440 lítra sem dugar fyrir allan þann farangur sem nauðsynlegur er í ferðalagið.

  • Umhverfislýsing

    Veldu í hvaða litum þú vilt lýsa farþegarýmið.

  • Þráðlaus farsímahleðsla

    Í miðjustokknum er hleðsluvagga með þráðlausri farsímahleðslu. Farsíminn er því alltaf með fullri hleðslu.

ÁBYRGÐ

BYD ATTO3 kemur með 8 ára/160.000 km ábyrgð á rafhlöðu. Ábyrgð á bílnum er 5 ár/100.000 km. Allir bílar eru ryðvarðir hjá Mercasol í Noregi. Meðhöndlunin ver bílinn gegn ryðmyndun og lengir endingartíma hans. Ryðvörnin er innifalin í verðinu.

Blade rafhlaða

BYD hefur verið brautryðjandi í þróun á rafhlöðutækni í meira en 27 ár. BYD Atto 3 kemur með hinni hátæknivæddu Blade rafhlöðu sem talin er vera öruggasta bílarafhlaða á markaðnum. Vegna uppbyggingar rafhlöðusamstæðunnar er plássnýtingin 50% meiri en í í hefðbundnum liþíum-jóna rafhlöðusamtæðum.

Blade
Rafhlöðutækni
Rafhlöðusamstæða
60 kWst
Hraðhleðsla
CCS

RAFHLAÐA OG HLEÐSLA

Afkastageta rafhlöðunnar er 60 kWh og hún tekur 11 kW í AC-hleðslu, og 80 kW í DC-hleðslu. Það tekur einungis 29 mínútur að hlaða BYD Atto3 úr 30% í 80% með DC-hleðslu.  

DRÆGI OG ORKUNOTKUN

Uppgefið drægi BYD Atto3 er 420-565 km* (WLTP blandaður akstur/innanbæjarakstur). Bíllinn hentar því jafnt þeim sem búa í borginni og úti á landi.

 

*Margir þættir geta haft áhrif á drægi, eins og t.d. lofthiti, akstursmáti, loftþrýsingur í hjólbörðum og fleira. Uppgefið drægi byggir á WLTP prófun í blönduðum akstri og innanbæjarakstri.

ÖRYGGI

Í BYD Atto3 er öryggi þitt og þinna nánustu tekið alvarlega. Bíllinn kemur þess vegna hlaðinn öryggisbúnaði sem gerir allar áhyggjur ástæðulausar. Meðal búnaðar eru sjö öryggispúðar og þrjár ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla. 

Bíllinn kemur líka með margvíslegum öðrum virkum og óvirkum öryggisbúnaði, eins og til dæmis hraðastilli með aðlögun, blindblettsvara, akreinavara, 360 gráðu myndavél, árekstrarvara að framan, bílastæðavara að framan og aftan og umferðamerkjavara. 

Litir

Blár

Grár

Rauður

Hvítur

Hafðu samband

Viltu fá frekari upplýsingar um Atto3? Fylltu út formið hér að neðan og einn af sölumönnum okkar hefur samband við þig.