Nútímalegur og rúmgóður fjölskyldubíll
Upplifðu BYD Atto3. Nútímalegur með drægni frá 420 km (WLTP), háþróaðri tækni og fyrsta flokks öryggi.
Drægi (WLTP)
Verðlistaverð: 6.490.000.- // Styrkur frá Orkusjóði: -900.000.-
Blade
Nútímalegt
Útlit
Felgur
18 tommur
Farangursrými
440 lítrar
Það er erfitt að vera ekki hrifinn af BYD Atto3. Rafmagnsfjölskyldubíllinn sameinar fjörlegan og unglegan svip og hágæða tilfinningu á öllum sviðum.
Afkastageta rafhlöðunnar er 60 kWh og hún tekur 11 kW í AC-hleðslu, og 80 kW í DC-hleðslu. Það tekur einungis 29 mínútur að hlaða BYD Atto3 úr 30% í 80% með DC-hleðslu.
Í BYD Atto3 er öryggi þitt og þinna nánustu tekið alvarlega. Bíllinn kemur þess vegna hlaðinn öryggisbúnaði sem gerir allar áhyggjur ástæðulausar. Meðal búnaðar eru sjö öryggispúðar og þrjár ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla.
Uppgefið drægi BYD Atto3 er 420 (WLTP blandaður akstur/innanbæjarakstur). Bíllinn hentar því jafnt þeim sem búa í borginni og úti á landi.
BYD hefur verið brautryðjandi í þróun á rafhlöðutækni í meira en 27 ár. BYD Atto 3 kemur með hinni hátæknivæddu Blade rafhlöðu sem talin er vera öruggasta bílarafhlaða á markaðnum. Vegna uppbyggingar rafhlöðusamstæðunnar er plássnýtingin 50% meiri en í í hefðbundnum liþíum-jóna rafhlöðusamtæðum.
Þráðlaus
Farsímahleðsla
Stór
Sóllúga
Fjölaðgerða
Stýri
Stór sóllúga veitir náttúrulegri birtu inn í innanrýmið en auk þess kemur bíllinn með LED umhverfislýsingunni í mörgum litum sem veitir notalega tilfinningu þegar birtu tekur að bregða.
Nóg pláss fyrir farangurinn. Farangursrýmið er 440 lítra sem dugar fyrir allan þann farangur sem nauðsynlegur er í ferðalagið.
Veldu í hvaða litum þú vilt lýsa farþegarýmið.
Í miðjustokknum er hleðsluvagga með þráðlausri farsímahleðslu. Farsíminn er því alltaf með fullri hleðslu.
Velkomið að hlaða niður skjalinu um bílinn sem þú ert að skoða BYD Atto3. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, vinsmlegast hafðu þá samband við næsta söluaðila.
BYD ATTO3 kemur með 8 ára/160.000 km ábyrgð á rafhlöðu. Ábyrgð á bílnum er 5 ár/100.000 km. Allir bílar eru ryðvarðir hjá Mercasol í Noregi. Meðhöndlunin ver bílinn gegn ryðmyndun og lengir endingartíma hans. Ryðvörnin er innifalin í verðinu.