Þjónusta

Ef þig vantar nauðsynlega vegaðstoð utan okkar hefðbundins opnunartíma þá mælum við með að hringja í t.d neyðarnúmerin hér fyrir neðan:

Vegaðstoð N1 s: 660-3350

FÍB (fyrir félagsmenn) s: 511-2112

Sjóvá (fyrir félagsmenn) s:440-2222

Öll útköll vegna bilana eða sem má rekja til rangrar notkunar bíls eru greidd af bíleiganda samkvæmt gjaldskrá.

Ef bíllinn er innan ábyrgðar þá greiðir bíleigandinn fyrir útkallið og ræðir síðan í framhaldi við þjónustuverkstæðið okkar um málið.

 

Athugið, ekki er hægt að kalla út viðgerðarmann frá þjónustuverkstæðinu okkar utan hefbundins opnunartíma.

Fyrsta verk er að leita hjálpar frá neyðarþjónustu og í framhaldi er farið í að greina eðli vandans, endilega hafið samband við

þjónustuverkstæðið okkar með þessi mál í s: 568-5100 og á verkstaedi@vatt.is

Opið frá 8-17 mán – fim og frá 8 – 16 á föstudögum.

Við erum öll að vilja gerð að aðstoða þig og þína sem allra best.